Heilsuhegðun ungra Íslendinga

Heilsuhegðun ungra Íslendinga

Í fyrsta þætti vísindahlaðvarpsins Heilsuhegðun ungra Íslendinga er rætt við forvígismann verkefnisins, dr. Erling Jóhannesson, prófessor í íþrótta- og heilsufræði. Hann fjallar um mikilvægi þess að huga að heilsunni, gildi hreyfingar, hvíldar og svefns og einnig um hvernig rannsóknarverkefnið varð til. Erlingur greinir einnig frá hvernig hugmyndin að hlaðvarpinu varð til og hvað verður þar á dagskrá auk margs annars. 

KynningarþátturHlustað

26. maí 2021