Í fimmta þætti vísindahlaðvarpsins heilsuhegðun ungra Íslendinga er rætt um andleg líðan ungmenna, kyrrsetu og skjánotkun ungs fólks. Dr. Sunna Gestsdóttir lektor við deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda Elfa Óskarsdóttir nemi við FG skiptast á skoðunum um hvern farið er að því að styrkja andlega heilsu. Tölvunotkun, skyndibiti og félagaþrýstingur er meðal þess sem ber á góma.