Heilsumál - hlaðvarp um heilsu og vellíðan.

Heilsumál - hlaðvarp um heilsu og vellíðan.

Fjóla Signý Hannesdóttir frjálsíþróttakona er mætt til okkar í spjall. Við förum hér um víðan völl og ræðum meðal annars um íþróttir, hugarfar sigurvegarans, vefjagigt, mikilvægi svefns, áföll og áfallavinnu, æskuna og mikilvægi þess að finna það að maður skipti máli. Í viðtalinu lýsir Fjóla meðal annars hvernig frjálsar íþróttir í raun veru breyttu lífi hennar til hins betra á nánast einu augnabliki.

Landsliðskona í spretthlaupum - hugarfar og mótlæti - Fjóla Signý HannesdóttirHlustað

29. mar 2021