Heilsumál - hlaðvarp um heilsu og vellíðan.

Heilsumál - hlaðvarp um heilsu og vellíðan.

Að þessu sinni er viðmælandinn Halla Björg Evans lögmaður og fjallar þátturinn um erfðarmál, erfðarskrár, kaupmála og margt annað sem snýr að skiptingu búa, svo sem hvernig fyrirkomulag sambúðar var - hvort fólk hafi verið gift eða í sambúð… það breytir öllu í þessu samhengi. Eins og flestir vita þá hafa þessi mál splundrað heilum fjölskyldum og því gott að vera vel að sér í þessum málum. Hver er réttur hvers og hvaða málum þarf að huga að. Á fólk að gera erfðarskrá og/eða kaupmál og þá hvenær ?

Átt þú að gera erfðarskrá ? - Halla Björg Evans lögmaðurHlustað

19. apr 2021