Heilsumál - hlaðvarp um heilsu og vellíðan.

Heilsumál - hlaðvarp um heilsu og vellíðan.

Í þessum þætti er umræðuefnið skjánotkun og ýmsar leiðir til að draga úr óþarfa notkun þeirra tækja. Við ræðum líka hugmyndina um eiga skjálausan dag í hverri viku og einnig þá hugmynd að eiga skjálausan mánuð einusinni eða oftar á ári. Viðmælandi þáttarins er Ólöf Þórhallsdóttir lyfjafræðingur, hún deilir hér reynslu sinni af þessu öllu saman sem hófst þegar hún bjó við störf í Svíþjóð.

Skjálausir miðvikudagar - Ólöf ÞórhallsdóttirHlustað

24. feb 2021