Heilsumál - hlaðvarp um heilsu og vellíðan.

Heilsumál - hlaðvarp um heilsu og vellíðan.

Áramótin marka tímamót hjá mörgum, fólk setur sér markmið hægri vinstri. Því miður virðast margir brotlenda í sínu markmiðaflugi, mögulega er fólk að setja sér of háleit eða óraunhæf markmið. Hér förum við yfir eitt model markmiðasetningar, en það kallast SMART. Í þessum þætti skoðum við hvernig við getum notað SMART aðferðina til að setja okkur raunhæf markmið, sem um leið eykur líkurnar á að við náum þeim.SMART stendur fyrir:SkýrtMælanlegtAðgerðarbundiðRaunhæftTímasett

SMART markmið - einföld leið til að setja sér raunhæf og skýr markmiðHlustað

02. jan 2023