Heilsumál - hlaðvarp um heilsu og vellíðan.

Heilsumál - hlaðvarp um heilsu og vellíðan.

Það er gamlársdagur 2022, árið senn á enda og tilvalið að líta aðeins um öxl en um leið að horfa fram á veginn og skoða hvaða stefnu maður vill taka. Það er misjafnt hvort fólk strengi áramótaheit eða ekki og þá einnig líka hverskonar heit eru strengd. Margir detta í þá gildru að setja sér of háleit eða óraunhæf markmið og gætu eflaust grætt á því að stilla því aðeins í hóf.Í þessum þætti er farið yfir nokkur atriði varðandi áramótaheit og mikilvægi þess að setja sér hófleg markmið, en umfram allt að njóta ferðalagsins sem nýtt ár býður upp á.Gleðilegt nýtt ár!

Áramótaheit - skrifaru áramótaheitin með penna eða blýanti ?Hlustað

31. des 2022