Heimsendir

Heimsendir

ÞÁTTURINN ER AÐGENGILEGUR Í FULLRI LENGD Á PATREON. KOM ÞÚ ÞANGAÐ!Allt að gerast í Japan, nema kannski barneignir. Japönsku þjóðinni fer fækkandi enda fæðingartíðni í lágmarki og innflytjendur enn fáir. Í þessum þætti fjalla ég um þróun fólksfjölda í Japans ásamt því að skoða hvað ríkisstjórnin er að gera til að bregðast við fólksfækkun. Loks fjalla ég um hvernig við Sherine upplifum stuðning frá borg og ríki þar sem við, ólíkt mörgum í Japan, eigum jú von á barni. 

#89 Lífið í Sapporo - Barneignir í JapanHlustað

18. júl 2023