Heimsendir

Heimsendir

Japanskur matur er miklu meira en sushi og ramen. Við Jón Foss Guðmundsson, verðandi ferðamálafræðingur, förum yfir japanska matarmenningu og gestristni. Hvað geta íslendingar lært af japönum og hvað geta japanir lært til baka? Þessi þáttur er í opinni dagskrá en ef þú, kæri hlustandi, vilt meira af Heimsendi þá geturðu skráð þig á patreon.com/heimsendir fyrir fullan aðgang að öllum þáttum. Yoroshiku onegai shimasu!

#64 Japönsk matarmenning með Jóni Foss Hlustað

06. des 2022