Heimsendir

Heimsendir

ÞÁTTURINN ER AÐGENGILEGUR Í FULLRI LENGD Á PATREON APPINU. SJÁUMST ÞAR!Árið 1915 varð lítið þorp í norðurhluta Japans fyrir verstu bjarnarárás í sögu landsins. Í þessum þætti fjalla ég almennt um árásir bjarna í Japan og tek síðan fyrir þessa hryllingssögu frá 1915. Loks eru nokkrir punktar teknir fyrir um lífið í Tokyo. Þar má nefna umfjöllun um leiksýninguna Hroki og Hleypidómar, Mamachari árásir og sand sem gjöf. Komið á Patreon! Þar er veisla!

#83 Versta árás skógarbjarnar í JapanHlustað

23. maí 2023