Heimsendir

Heimsendir

Fyrsti þáttur í nýrri seríu um seinni heimstyrjöldina í Japan. Við byrjum á seinni hluta 19. aldar við Meiji endurreisnina og þræðum japanska sögu í gegnum nútíma- og iðnvæðingu, uppbyggingu hers og þjóðar. Sérstaklega verður tímabilið 1930-1939 tekið fyrir enda markar það upphaf seinni heimstyrjaldar í Japan og hefur óafturkræf áhrif á söguna.Kæri hlustandi, rífðu þig í gang og hentu þér á Patreon. Næstu tveir heimsstyrjaldarþættirnir verða í lokaðri dagskrá þar og eina leiðin fyrir þig til að sjá hvernig stríðið endaði er að skrá þig. Mark my words!

#90 Japanska heimsstyrjöldin - Fyrsti þáttur (ÓKEYPIS)Hlustað

09. ágú 2023