Heimsendir

Heimsendir

Ég er kominn heim, eins og segir í laginu góða. Í þessum þætti fjalla ég um sjokkið við að kveðja austrið og mæta vestur til Íslands. Brenglað hæðarskyn, hátt matvöruverð, sviðasulta í leikhús og orlofshús í Rússlandi. Auk þess eru Heimsfréttirnar og Íslenskuhornið á sínum stað.Þessi þáttur er opinn í boði Heimsendafjölskyldunnar á Patreon. Vertu með!

#123 Lífið á Íslandi - Menningarsjokk (OPINN ÞÁTTUR)Hlustað

28. maí 2024