Heimsglugginn

Heimsglugginn

Bogi Ágústsson, Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir ræddu um hörmuleg átök í Mið-Austurlöndum þar sem veruleg hætta er á frekari útbreiðslu og hörmungum fyrir fólk sem þarna býr. Gyðingahatur hefur aukist mikið síðasta árið eftir árás Hamas á Ísrael og gífurlega mannskæðar árásir Ísraelshers á Gaza. Þá ræddu þau einnig landsfund breska Íhaldsflokksins og þau fjögur sem berjast um að taka við af Rishi Sunak sem leiðtogi flokksins.

Harmleikur í Mið-Austurlöndum og landsfundur breskra ÍhaldsmannaHlustað

03. okt 2024