Heimskviður

Heimskviður

Heimskviður vikunnar eru undirlagðar af fréttum frá Ísrael og Palestínu, en samningar um vopnahlé náðust í vikunni eftir 10 daga af hörðum átökum. Birta ræðir við Anthony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, um hvernig Bandaríkin hyggjast beita sér fyrir friði við botn Miðjararhafs. Í síðari hluta þáttarins ræðir Guðmundur Björn við Jón Orm Halldórsson, stjórnmálafræðing og sérfræðingum málefni Mið-austurlanda, um hið stóra alþjóðlega pólitíska samhengi í kringum þessa flóknu og langvinnu deilu. Heimskviður er fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Ritstjórar þáttarins eru Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Birta Björnsdóttir.

75 | Blinken, Jón Ormur og vopnahlé fyrir botni MiðjarðarhafsHlustað

22. maí 2021