Heimsmyndir

Heimsmyndir

Heimsmyndir 15. mars Eyja Margrét Jóhönnu Brynjarsdóttir Eyja Margrét Jóhönnu Brynjarsdóttir prófessor í heimspeki við HÍ er gestur þáttarins. Hún sagði frá frumspeki kynja og kynþátta, hvað verufræði og frumspeki eru og ræddi ýmsar bækur um feminínska heimspeki og feminískar útópíur. Þau Kristinn rifjuðu upp feminísku rökræðurnar á samfélagsmiðlum og veltu fyrir sér árekstrum og árangri í þeim umræðum. Mikil og skemmtileg umræða um eldfim málefni.

Heimsmyndir - Eyja MargrétHlustað

15. mar 2024