Heimsmyndir

Heimsmyndir

Heimsmyndir 29. mars Gustav Adolf Gestur þáttarins er Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson, nýdoktor í heimspeki. Gústav hefur skrifað afar áhugaverða doktorsritgerð um eðli samskipta þegar kemur að #Metoo og #BLM, um tilhneigingu okkar til að meðtaka ekki efnislega frásagnir þolenda ofbeldis og óréttlætis. Þeir Kristinn ræddu síðan allskyns tengdar vangaveltur um að segja frá og að meðtaka. Frábær gestur hann Gústav. Nýr uppáhalds, eins og í hverri viku.

Heimsmyndir - Gustav AdolfHlustað

29. mar 2024