Helgaspjallið

Helgaspjallið

Þátturinn er í boði: Nettó - www.netto.is - náið í Nettó appið í app-store og sparið! Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið Sleepy - www.sleepy.is - fæst í Vest Ármúla Nings - www.nings.is - afsláttarkóði: helgaspjallid Iceherbs - iceherbs.is Það er ekki alltaf sem ég fæ að lyfta hökunni upp af gólfinu og kasta höndum uppí loft í sama spjallinu, en Gísli Rafn Ólafsson er án efa ein stórkostlegasta persóna sem ég hef fengið ánægju að kynnast. Hann var lygilega ungur þegar hann var farinn að prógramma tölvuforrit, vann fyrir Bill Gates og þróaði með honum tölvubúnað, hann hefur ferðast um heiminn allan í sjálfboðavinnu, meðal annars í björgunaraðgerðum á Haiti þegar jarðskjálfti reið þar yfir, e-bólu faraldurinn í Afríku og jarðskjálfann í Nepal svo eitthvað sé nefnt. Við Íslendingar að fengið hann inná þing Íslendinga og er hann í kosningarbaráttu eins og er. Ég vona að hlusta á þetta spjall sé eins nærandi og það var fyrir mig að taka það upp. Instagram Gísla: @disasterexpert Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i í Podcaststöðinni

Þáttur 206 - Gísli Rafn Ólafson þingmaður pírata um ótrúlegu sögu hans og manngæskunaHlustað

22. nóv 2024