Helgaspjallið

Helgaspjallið

Þátturinn er í boði: Nettó - www.netto.is - náið í Nettó appið í app-store og sparið! Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið Sleepy - www.sleepy.is - fæst í Vest Ármúla Nings - www.nings.is - afsláttarkóði: helgaspjallid Iceherbs - iceherbs.is Svandís Svavarsdóttir hefur verið þekkt fyrir að vera grjóthörð gegn feðraveldinu sem lifir inná þingi og fékk nýverið gælunafnið "Big Dick Energy Sva Sva" frá Komið Gott tvíeykinu sem á vel við. Svandís er kona réttlætis og mennsku í lífi og starfi og var það hin mesta ánægja að fá hana í Helgaspjallið. Fátt betra en að sitja á móti kröftugri konu sem talar frá hjartanu. Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i í Podcaststöðinni

Þáttur 207 - Svandís Svavarsdóttir formaður VG um réttlætið, feminisma og feðraveldið innan þingsinsHlustað

25. nóv 2024