Hemmi frændi

Hemmi frændi

Ingi Eggert Ásbjarnarson er einn fremsti söngnemi Reykjanesbæjar um þessar mundir. Hann hefur leikið í stórverkum á borð við Benjamín dúfa, Flags of our fathers og nú nýlega Fiðlarinn á þakinu í útsetningu tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Ef þið nennið að hlusta fram að miðju eru smáuglýsingar að finna þar. Getið líka spólað bara. Hlustið samt endilega á allan þáttinn.

42 - Hemmi fær Inga í heimsóknHlustað

10. feb 2020