Hlaðvarp Héraðsskjalasafns Skagfirðinga

Hlaðvarp Héraðsskjalasafns Skagfirðinga

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga var stofnað árið 1947 og er elsta héraðsskjalasafnið á Íslandi. Eitt af meginverkefnum safnsins er að safna og miðla þekkingu um sögu héraðs og íbúa þess. Með hlaðvarpinu viljum við nýta okkur nýjar leiðir til að miðla og safna gögnum um skagfirska sögu og ná þannig til breiðari hóps fólks og brúa bil milli kynslóða.

  • RSS

Jólahlaðvarp 2024Hlustað

18. des 2024

Jólahlaðvarp Héraðsskjalasafns Skagfirðinga árið 2023Hlustað

19. des 2023

Myllu-KobbiHlustað

30. des 2022

Byggðasaga Skagafjarðar. Viðtal við Hjalta PálssonHlustað

19. apr 2022

Jólahlaðvarp 2021. Jólasaga úr sveitablaðiHlustað

16. des 2021

Viðtal við Kristínu Sigurrós EinarsdótturHlustað

23. apr 2021

Viðtal við Jón Ormar OrmssonHlustað

23. apr 2021

Viðtal við Þórhall ÁsmundssonHlustað

20. apr 2021