Reykjavíkurfréttir

Reykjavíkurfréttir

Þriðjudagur 3. september Reykjavíkurfréttir - Umhverfisvænar og heilsusamlegar skólamáltíðir Í þessum fyrsta haustþætti Reykjavíkurfrétta eru gestir okkar þeir Ludvig Guðmundsson læknir og Stefán Jón Hafstein fyrrverandi formaður menntaráðs Reykjavíkur en báðir eru þeir félagar í Aldin eins og fram kemur í þættinum. Þátturinn fjallar um gjaldfrjálsar skólamáltíðir sem eru jú hluti af samþykktum ríkis og sveitarfélaga við 20 stéttarfélög sem hluta af kjarabótum og er komið til framkvæmda á þessu skólaári en umræðan að þessu sinni er út frá umhverfislegu sjónarmiði. Umsjónarmenn þáttarins eru þær Sanna Magdalena Mörtudóttir og Ásta Þórdís Skjalddal Guðjónsdóttir

Reykjavíkurfréttir 3. sept - Umhverfisvænar og heilsusamlegar skólamáltíðirHlustað

3. sep 2024