Reykjavíkurfréttir

Reykjavíkurfréttir

Laufey ræðir við Thelmu Rún Gylfadóttur um reynslu hennar af sérkennslu og öðrum stuðningi við börn í leik- og grunnskólum. Thelma starfar sem sérkennari í grunnskóla í Garðabæ en er einnig foreldri barns sem sækir grunnskóla í Reykjavík. Rætt er um þau úrræði sem til boða (og þau sem standa ekki til boða) og hvað væri mögulega hægt að gera til að tryggja öllum börnum þann stuðning sem þau þurfa á að halda í sinni skólagöngu.Samstöðin á FacebookSamstöðin á YouTubeSamstöðin á vefnumAlþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!

Stuðningskennsla í grunnskólumHlustað

29. mar 2022