Reykjavíkurfréttir

Reykjavíkurfréttir

Þriðjudagur 17. september Ójöfnuður í skólakerfinu Í þessum þætti ræðum við um ójöfnuð og birtingarmyndir þess í skólum. Þórunn Einarsdóttir kennari í framhaldsskóla kemur til okkar og ræðir við okkur um skólastarfið, falinn kostnað við skólaviðburði og misjafnar aðstæður nemenda. Þá veltum við því einnig upp hvort að framhaldskólar ættu að vera gjaldfrjálsir.

Reykjavíkurfréttir - Ójöfnuður í skólakerfinuHlustað

17. sep 2024