Reykjavíkurfréttir

Reykjavíkurfréttir

Borgarfulltrúarnir Sanna Magdalena Mörtudóttir og Trausti Breiðfjörð Magnússon ræða fréttir vikunnar í Reykjavík, heimsækja hjólhýsabyggðina við Sævarhöfða og fá gesti í stúdíóið til að ræða húsnæðiskreppuna í höfuðborginni. Gestir þáttarins eru Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Samtaka leigjenda, Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltrúi Flokks fólksins og Bjarni Þór Sigurðsson sérfræðingur í húsnæðismálum hjá ASÍ.

Reykjavíkurfréttir : Húsnæðismál í ÓlestriHlustað

1. nóv 2023