Reykjavíkurfréttir

Reykjavíkurfréttir

Við ræðum skipulag borga og hvernig rými eru hönnuð og hvernig skipulag og aðrir þættir geta komið í veg fyrir að þau henti ákveðnum hópum. Sara Stef og Þóra Kristín Þórsdóttir koma í þáttinn og við ræðum m.a. snjóruðning, sundlaugar og samgöngur.Samstöðin á FacebookSamstöðin á YouTubeSamstöðin á vefnumAlþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!

Andfemínískt skipulag borgaHlustað

8. mar 2022