Reykjavíkurfréttir

Reykjavíkurfréttir

Skipulag nærumhverfisins getur gefið okkur jákvæða orku en getur einnig verið hamlandi allt eftir því hvernig það er byggt upp. Viðmælendur þáttarins eru Sigrún E. Unnsteinsdóttir og Laufey Líndal Ólafsdóttir og í þættinum verður farið yfir skipulagsmál út frá sjónarhóli gangandi vegfarenda og hverfisskipulags. Sanna Magdalena Mörtudóttir ræðir við viðmælendur um græn svæði, göngustíga og gangstéttir, grenndargáma, kaffihús og skólagarða, svo fátt eitt sé nefnt.Samstöðin á FacebookSamstöðin á YouTubeSamstöðin á vefnumAlþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!

Skipulagsmál og borgarrýmiHlustað

17. des 2021