Reykjavíkurfréttir

Reykjavíkurfréttir

Þriðjudagur 1. október Reykjavíkurfréttir: Samgönguleysi í Gufunesi Í þætti dagsins ræðum við um almenningssamgöngur frá sjónarhóli íbúa í Gufunesi en gestir okkar, Móberg Ordal og Rakel Glytta Brandt heilluðust af vistvænum hugmyndum um sjálfbært þorp og samvinnu íbúa en enduðu samgöngulaus og félagslega einangruð í Jöfursbás.

Reykjavíkurfréttir 1. okt - Samgönguleysi í GufunesiHlustað

1. okt 2024