Reykjavíkurfréttir

Reykjavíkurfréttir

Reykjavíkurfréttir, 23. apríl Metnaðarleysi í Mjódd Sanna Magdalena Mörtudóttur ræðir við Söru Stef Hildar um þjónustuleysið sem birtist á skiptistöðinni í Mjódd. Um er að ræða stærstu skiptistöðina í almenningssamgangnakerfi borgarinnar. Mikill þörf er á úrbótum til þess að gera svæðið aðlaðandi og laga að þörfum strætónotenda.

Metnaðarleysi í MjóddHlustað

23. apr 2024