Reykjavíkurfréttir

Reykjavíkurfréttir

Reykjavíkurfréttir 20. febrúar Mótmæli í borgalandi Í þætti dagsins ræðum við um nýtingu almannarýmis til mótmæla og samstöðufunda og einblínum á nýlega viðburði í Reykjavík til stuðnings Palestínu. Hjálmtýr Heiðdal formaður félagsins Ísland-Palestína kemur í þáttinn og ræðir við Sönnu Magdalenu og Halldóru um samstöðuaðgerðir og hvernig borgarrýmið nýtist til þess.

Mótmæli í borgarlandinuHlustað

20. feb 2024