Reykjavíkurfréttir

Reykjavíkurfréttir

Hvernig útrýmum við fátækt? Ásta Dís Skjalddal samhæfingastjóri hjá PEPP Ísland grasrót fólks í fátækt og Laufey Líndal Ólafsdóttir, peppari ræða þessi mál í Hinni Reykjavík. Við fjöllum um þær aðgerðir sem þurfa að eiga sér stað til að útrýma fátækt, hvernig megi koma þeim í framkvæmd og hvernig eigi að mæta fátæku fólki.Samstöðin á FacebookSamstöðin á YouTubeSamstöðin á vefnumAlþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!

Útrýmum fátæktHlustað

15. feb 2022