Reykjavíkurfréttir

Reykjavíkurfréttir

Fjóla Heiðdal segir okkur frá reynslu sinni af skólakerfinu og stuðningsúrræðum í tengslum við skólagöngu barnsins síns. Við heyrum hvernig er brugðist við þegar þörf er á stuðningi og hvað megi betur fara. Í þættinum ræðum við hvernig kerfið tekur á móti foreldrum og börnum með ákveðnar greiningar.Samstöðin á FacebookSamstöðin á YouTubeSamstöðin á vefnumAlþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!

Skólar og þarfir barnaHlustað

18. mar 2022