Reykjavíkurfréttir

Reykjavíkurfréttir

Guðmundur Hrafn Arngrímsson leigjandi og stjórnarmeðlimur í Samtökum leigjenda á Íslandi segir okkur frá stöðu og kröfum leigjenda. Við förum yfir stöðuna á Íslandi og erlendis og skoðum árangursríkar baráttuaðferðir sem hafa virkað til að bæta stöðu leigjenda. Samtök leigjenda á Íslandi gáfu nýverið út viðmiðunarverð svo leigjendur og leigusalar geti glöggvað sig á raunvirði leigu. Í þættinum fjöllum við um viðbrögðin sem sú reiknivél hefur fengið og viðbrögðin við kröfum leigjenda í samfélaginu almennt.  Hér má skrá sig í Samtök leigjenda á Íslandi: https://leigjendasamtokin.is/Samstöðin á FacebookSamstöðin á YouTubeSamstöðin á vefnumAlþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!

Réttindabarátta leigjendaHlustað

18. feb 2022