Reykjavíkurfréttir

Reykjavíkurfréttir

5. maí 2023 Samtök leigjenda á Íslandi gerðust nýlega meðlimir að IUT, alþjóðasamtökum leigjenda á ráðstefnu í Lissabon. Þar var fjöldi fólks úr ýmsum áttum samankominn og fulltrúi íslensku leigjendasamtakanna vakti athygli á stöðu leigjenda á Íslandi. Fulltrúum annarra landa í Evrópu sem þangað voru samankomin fannst margt undarlegt við íslenska leigumarkaðinn og þá sérstaklega hvernig leigubótakerfinu er háttað hér á landi. Yngvi Ómar Sighvatsson frá samtökum leigjenda á Íslandi kemur til okkar og ræðir ferðina til Lissabon, hvað hann lærði og hvað af því sé hægt að nota í baráttunni hér heima

Íslenski leigumarkaðurinn sá versti í EvrópuHlustað

5. maí 2023