Reykjavíkurfréttir

Reykjavíkurfréttir

Anna Sonde, Kristín Reynisdóttir, Johanna Haile og Valgerður Reynisdóttir segja okkur frá síðunni sinni Antirasistarnir á Instagram þar sem fræðsla um rasisma á Íslandi fer fram. Í þættinum ræðum við um birtingarmyndir rasisma í íslensku samfélagi og viðbrögð skólakerfisins við kynþáttafordómum. Í þættinum skoðum við hvernig hægt sé að berjast gegn rasisma og viðbrögðin sem Antirasistarnir hafa fengið. Hér má sjá síðu Antirasista á Instagram:  https://www.instagram.com/antirasistarnir/ og þar inn á má einnig finna upplýsingar um fróðleg hlaðvörp þeirra.Samstöðin á FacebookSamstöðin á YouTubeSamstöðin á vefnumAlþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!

Rasismi á ÍslandiHlustað

18. jan 2022