Reykjavíkurfréttir

Reykjavíkurfréttir

Þriðjudagur 24. september Reykjavíkurfréttir: Slökkvistarf í eiginlegri og óeiginlegri merkingu Ásta Dís og Sanna ræða ýmislegt úr borgarmálum síðustu viku. Samþykkt var að skoða nánar tillögu Sósíalistaflokks í borgarstjórn um næringargildi gjaldfrjálsra skólamáltíða. Ásta Dís segir frá reykköfun, óleyfisbúsetu og fleiru í heimsókn sinni til slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins en aðalfundur þeirra var haldinn á föstudaginn var í Hafnarfirði og þar kom ýmislegt fróðlegt í ljós. Kjalarnes bar á góma en. einnig ræðum við stuttlega um NPA (notendastýrð persónuleg aðstoð).

Reykjavíkurfréttir - Slökkvistarf í eiginlegri og óeiginlegri merkinguHlustað

24. sep 2024