Reykjavíkurfréttir

Reykjavíkurfréttir

Símon Vestarr, íslenskukennari ræðir við okkur um stöðu grunnskólana. Í þættinum skoðum við aðstöðuna sem kennarar og starfsfólk grunnskóla hefur til að taka á móti börnum, rýmið og móttökuáætlanir fyrir börn af erlendum uppruna. Í þættinum skoðum við hvað skólarnir þurfa til að veita góða aðstöðu og hvaða þættir ógni því að börn geti átt góða grunnskólagöngu. Margt utan við skólann hefur áhrif á líðan nemanda og því skoðum við einnig aðra félagslega þætti sem spila þar inn í.Samstöðin á FacebookSamstöðin á YouTubeSamstöðin á vefnumAlþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn! 

Aðstöðuleysi í grunnskólumHlustað

28. jan 2022