Reykjavíkurfréttir

Reykjavíkurfréttir

Sæþór Benjamín Randalsson og Guðbjörg María Jósepsdóttir, félagar í Eflingu segja okkur frá mikilvægi þess að vera í stéttarfélagi. Í tilefni þess að stjórnarkosningar hjá Eflingu fara fram dagana 9.- 15. febrúar spyrjum við út í fyrstu skref þeirra í skipulagðri verkalýðsbaráttu, hvað hún snýst um og hvernig megi ná árangri. Sæþór og Guðbjörg bjóða sig fram til stjórnar Eflingar hjá Baráttulistanum og í þættinum spyrjum við út í áherslur listans og stefnumál.Samstöðin á FacebookSamstöðin á YouTubeSamstöðin á vefnumAlþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!

VerkalýðsbaráttaHlustað

8. feb 2022