Aðalefni þáttarins er fjárfestingarstefna Almenna fyrir árið 2021. Kristjana Sigurðardóttir, fjárfestingarstjóri Almenna greinir frá helstu breytingum á fjárfestingarstefnu og skýrir góða ávöxtun síðasta árs. Í lífeyrisleyndardómnum útskýrir Þóra Margrét Birgisdóttir, kennari og fyrirtækjaeigandi í Stykkishólmi, hvernig umræða um lífeyrismál hljómar fyrir henni. Í Almennu lífeyrisorðabókinni er tekið fyrir fyrirbærið reiknað endurgjald.0:00 Inngangur00:30 Eva Ósk Eggertsdóttir01:33 Kristjana Sigurðardóttir, um ávöxtun 202008:38 Breytingar á fjárfestingarstefnu14:25 Tæknin og miðöldrun16:20 Prjónauppskriftir og lífeyrismál, Þóra Margrét Birgisdóttir24:12 Hvað er reiknað endurgjald?
#2 Fjárfestingarstefna, prjónauppskriftir og reiknað endurgjald