Hlaðvarp Bókasafns Hafnarfjarðar

Hlaðvarp Bókasafns Hafnarfjarðar

Lestralemúrinn er lítill og knúsulegur bókabéus sem elskar bækur, - en það er ekki tekið út með sældinni að vera lítill og mjúkur þegar maður týnist í Hafnarfirði svona rétt fyrir jólin! Og enn verra þegar maður týnir bókasafninu sínu! Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar birtir þátt alla virka daga frá og með 1. desember fram að jólum. Ítarefni fyrir leikskóla og grunnskóla má finna á heimasíðu bókasafnsins.

Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar - 14. þátturHlustað

17. des 2021