Elísa Ósk Línadóttir, formaður PCOS samtakanna, var 19 ára þegar kvensjúkdómalæknir greindi hana með PCOS og sagði henni að drífa í barneignum. Engar ráðleggingar um hennar eigin heilsu fylgdu og Elísa fór af stað í frjósemismeðferðir. „Ég óska engum að ganga í gegnum þetta svona,“ segir Elísa sem er viðmælandi í fjórða þætti Móðursýkiskastsins.
Ragnhildur Þrastardóttir hefur umsjón með þáttaröðinni. Halldór Gunnar Pálsson hannaði stef og hljóðheim þáttanna.
Þátturinn í heild sinni er aðeins aðgengilegur áskrifendum Heimildarinnar. Áskrift má nálgast á heimildin.is/askrift.
Móðursýkiskastið #4: „Ég var ekkert tilbúin í að verða mamma“