Hlaðvarp Heimildarinnar

Hlaðvarp Heimildarinnar

Fátt hefur vakið meiri athygli að undanförnu en yfirlýsingar Donalds Trump um Grænland og áhuga hans á því að komast þar til áhrifa, jafnvel með hervaldi. „Make Greenland great again”, sagði forsetinn tilvonandi í ræðu með stuðningsfólki sínu. Trump er ekki fyrsti forseti Bandaríkjanna sem hefur lýst áhuga á að ná yfirráðum á Grænlandi.

Eitt og annað: Draumurinn um Grænland: „Make Greenland great again“Hlustað

19. jan 2025