Hlaðvarp Heimildarinnar

Hlaðvarp Heimildarinnar

Dönsk stjórn­völd vilja með lög­um banna Bandidos-sam­tök­in, sem í mörg­um lönd­um eru skil­greind sem glæpa­sam­tök. Rétt­ar­höld þar sem tek­ist er á um hvort Bandidos-sam­tök­in verði bönn­uð í Dan­mörku hóf­ust í síð­ustu viku.

Eitt og annað: Vilja banna BandidosHlustað

26. jan 2025