HLJÓÐVERK - Podcast

HLJÓÐVERK - Podcast

Pálmi Hjalta mætti til okkar í Hljóðverk og fór yfir tónlistarferil sinn. Pálmi hefur komið víða við í gegnum árin, þrátt fyrir að hann sé þessa dagana í fyrsta skipti að senda frá sér tónlist undir eigin nafni. Pálmi sagði okkur frá tímanum þegar hann bjó í Bretlandi og stundaði þar nám í bassaleik, tónleikaferðum sínum erlendis og spjallaði við okkur um nýja sóló efnið sitt. Umsjón þáttarins: Einar Vilberg, Ómar Al Lahham og Benedikt Sigurðsson. Upptökur og hljóðblöndun: Einar Vilberg í Hljóðverk.

#3 Pálmi HjaltaHlustað

04. feb 2021