Matti Ósvald er gestur Hörpu í þessum 16. þætti Hoobla PodCastsins. Hann hefur um áratugaskeið nýtt aðferðir heildrænna heilsufræða og markþjálfunar til að styðja við fólk á öllum stigum samfélagsins. Hann vinnur með einstaklingum og stjórnendum fyrirtækja. Hann vinnur með íþróttafélögum og heldur fyrirlestra auk þess sem hann hefur unnið um árabil með Ljósinu, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þess. Viðtalið er einlægt og Matti deilir með okkur þeirri sýn sem hann hefur á lífið og tilveruna.
⭐️ - Vefsíða Hoobla https://hoobla.is
16# Matti Ósvald - Atvinnumaður í að styðja fólk til árangurs og jafnvægis í lífi og starfi