Hringferðin

Hringferðin

Hátt í 200 manns sóttu for­seta­fund Morg­un­blaðsins með Baldri Þór­halls­syni á Hót­el Sel­fossi þar sem líf­leg­ar umræður sköpuðust um ýmis mál. Í upp­hafi fund­ar voru álits­gjaf­ar fengn­ir til að ræða stöðuna og spá í spil­in um for­seta­kosn­ing­arn­ar. Kjart­an Björns­son, rak­ara­meist­ari og for­seti bæj­ar­stjórn­ar Árborg­ar, og Al­dís Haf­steins­dótt­ir sveit­ar­stjóri Hruna­manna­hrepps voru álits­gjaf­arn­ir að sinni og voru sam­mála um að um mjög spenn­andi kosn­ing­ar væri að ræða.

#29 - Selfoss Baldur ÞórhallssonHlustað

15. maí 2024