Hringferðin

Hringferðin

Bryndís Geirsdóttir hefur áhuga á því hvernig maðurinn mætir náttúrunni og hvernig hægt er að nýta gjafir jarðar betur. Það var þess vegna sem hún hóf nám í landslagsarkitektúr við Landbúnaðarskóla Íslands á Hvanneyri eftir að hafa lært bókmenntafræði í Háskóla Íslands. Bryndís er alin upp í Reykholti en foreldrar hennar fluttu þangað 1978 þegar faðir hennar varð prestur á staðnum. Fyrir 11 árum fluttu hjónin aftur í Borgarfjörðinn og segir Bryndís að það séu mikil tækifæri í landbúnaði á svæðinu. Þau séu hinsvegar ekki nýtt nógu vel.

#5 Hvanneyri - Bryndís GeirsdóttirHlustað

16. des 2023