Útfjólublá geislun sólarinnar er megin orsök húðkrabbameina og 80% af öldrun húðarinnar stafar eingöngu af sólargeislun. Sólarvarnir eru þess vegna nauðsynlegar til að verja okkur. Í þessum þætti ræðum við hvers vegna við eigum að nota sólarvarnir, hvað ber að hafa í huga við val á sólarvörnum og hvernig við eigum að haga okkur í sólinni.