Húðkastið

Húðkastið

Rósroði er algengur langvinnur bólgusjúkdómur í húð, sem einkennist af roða, háræðaslitum og bólum í andliti.  Í þessum þætti ræðum við tegundir, orsakir og hvaða meðferðir eru í boði fyrir fólk með rósroða.

RósroðiHlustað

26. nóv 2020