Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs

Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs

Út er komin bókin Sunnudagsmatur og fleiri sögur Rómafólks í útgáfu Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og Háskólaútgáfunnar. Bókin hefur að geyma smásögur eftir sex rithöfunda, en það er líklega óhætt að segja að bókmenntir Rómafólks og sígauna hafi til þessa verið lítt þekktar hér á landi. Ritstjórar bókarinnar eru þær Sofiya Zahova, Ásdís Rósa Magnúsdóttir og Kristín Guðrún Jónsdóttir og þær Ásdís og Kristín ræddu við Hugvarp.

Sögur Rómafólks og sígaunaHlustað

04. nóv 2020