Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs

Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs

Hugvísindaþing verður haldið á netinu 18. og 19. september. Af því tilefni sló Hugvarp á þráðinn til fjögurra fræðimanna og bað þá um að segja okkur frá þeirra fyrirlestrum og málstofum. Boðið verður upp á 22 málstofur um fjölbreytt viðfangsefni, þ.á m. konur og örnefni í fornsögum, samtöl við sýndarverur, íslenska vísindaskáldskaparmynd, hvítleikann í íslenskri samtímalist, annálaðan harðindakafla í Íslandssögunni, íslenska táknmálssamfélagið og sögur sem til þessa hafa rykfallið í handritageymslum.

Hugvísindaþing 2020Hlustað

15. sep 2020